Lax, bleikja, urriði og allir þeir félagar geta verið mjög mismunandi bleikir, sérstaklega þeir sem lifa og nærast í villtri náttúru. Fiskar eru það sem þeir éta og litur holdsins…
Ég hef haldið á flugustöng við vötn og ár mörg undanfarin sumur, mér hefur þó ávallt fundist veiðifélagarnir öflugri veiðimenn en ég enda mjög góðir í veiðisögum. Ég veiði svona…
Vatn er út um allt við sjáum það í vökva formi, föstu formi og sem gufu. Flest matvæli okkar innihalda töluvert vatn og þá tölum við um laust vatn og…
Vigtun er ekkert smá mál og í raun töluvert flókið umfjöllunarefni. Það er í sjálfum sér ekki snúið að vigta einn hlut á góðri vog en þegar um er að…
Með því að dýfa frosnum fiski í kalt vatn smástund þá myndast þunnur klaki á yfirborði fisksins. Þessi íshúð sem myndast er afbragðs góð vörn gegn þránun og þornun. Íshúðin…