Hraðfrysting er hugtak sem hefur verið mjög algengt í heiti fiskvinnslufyrirtækja landsins í gegnum tíðina það er greinilega ekki nóg að heita frystihús, það þykir að því er virðist betra…
Saltfiskurinn hinn hefðbundni á sér ekki eins langa sögu hér á landi og skreið eða þurrkaður fiskur. Salt var ekki aðgengilegt lengi vel í þeim mæli sem þurfti og það…
Eitt ákveðið frostmark þorsks eða makríls er ekki til! Með því að renna í gegnum þennan texta þá verður það ljóst hvers vegna. Geymsla matvæla snýst mikið um það að…
Lax, bleikja, urriði og allir þeir félagar geta verið mjög mismunandi bleikir, sérstaklega þeir sem lifa og nærast í villtri náttúru. Fiskar eru það sem þeir éta og litur holdsins…
Ég hef haldið á flugustöng við vötn og ár mörg undanfarin sumur, mér hefur þó ávallt fundist veiðifélagarnir öflugri veiðimenn en ég enda mjög góðir í veiðisögum. Ég veiði svona…