Fóðurvörur (ekki til manneldis)

Í þessum hluta er að finna ýmsar afurðir sem framleiddar eru fyrst og fremst til skepnufóðurs


Fóðurmjöl

Flours, meals and pellets

Þurrkað mjöl eingöngu nýtanlegt til fóðurgerðar.


Fóðurlýsi / olíur

Fish oils for feed

Fiskolía sem eingöngu er nýtileg til fóðurgerðar.


Fóður

Feed, animal feed

Tilbúið dýrafóður.


Melta

Fish or marine mammal solubles – Fish silage

Fiskúrgangur, rotvarinn með sýru.


Beita

Beita

Sjávarfang af ýmsum toga ætlað til beitu.
Dæmi: Karfahausar, síld, loðna, smokkfiskur, kúfiskur o.m.fl.


Úrgangur

Fish waste

Unnið úr sjávarfangi, óljós uppruni og notkunarmöguleiki, en er óhæft til manneldis.