Krabba- og lindýr

Undir þennan lið falla allar afurðir sem unnar eru úr rækju, humri, krabba og skeljum

Í skel

Shell on

Í þessu tilviki er um afurð að ræða sem er í skelinni, getur verið soðin eða ósoðin


Skelflett / pilluð

Peeled

Búið er að fjarlægja skelina, oft um soðna vöru að ræða.


Slitinn

Lobster tail

Þetta hugtak er fyrst og fremst ætlað humri, þar sem haus og klær hafa verið slitnar frá hölunum.