Blokkir eru sennilega ein algengasta og mest staðlaða fiskafurðin sem framleidd er. Reyndar eru til allskonar blokkir með mismunandi viðmið.…
Reynst hefur erfitt að skilgreina gæði í gegnum tíðina þar sem þetta hugtak hefur alls ekki alltaf sömu merkingu í hugum allra. Í viðskiptum eru gæðaviðmið oft látin endurspeglast í…
Þegar ákvarðanir eru teknar þarf upplýsingar og þekkingu. Burt séð frá því hvaða ákvarðanir eru teknar og hverjum þær reynast best þá eru gögn og upplýsingar grunnur rökræðunnar. Mikilvægt er…
Allt hráefni sem ekki hentaði í verðmætustu afurðir hvers tíma fór í blokk. Þannig að blokkarhráefnið var fyrst og fremst flök með miklu losi, smáir flakabitar sem urðu til við…
Lengi vel hefur verið litið á blokkina sem aukaafurð í fiskvinnslunni hér á landi. Í blokk fór það hráefni sem ekki var hægt að setja í verðmætustu afurðinar. Hráefnið í…