Vigtun er ekkert smá mál og í raun töluvert flókið umfjöllunarefni. Það er í sjálfum sér ekki snúið að vigta…
Með því að dýfa frosnum fiski í kalt vatn smástund þá myndast þunnur klaki á yfirborði fisksins. Þessi íshúð sem myndast er afbragðs góð vörn gegn þránun og þornun. Íshúðin…
Þegar er fjallað um matvæli þá er ekki komist hjá því að nefna örverur á einhverjum tímapunkti. Þær eru út um allt stundum til gagns en oftar til vandræða. Í…
Trollþorskur var blóðgaður og slægður á mismunandi vegu. Gæðamat á fiskinum og hraðfrystum flökum sýndi að best er að blóðga fiskinn lifandi og láta honum blæða út í rennandi sjó…
Nú þegar hrognkelsaveiðar eru að hefjast þetta vorið finnst mér alveg tilvalið að vekja athygli á skýrslunni „Lumpfish caviar – from vessel to consumer“ sem Jón Jóhannesson matvælafræðingur ritaði árið…