Það fer ekki á milli mála að skemmdur fiskur lyktar meira en ferskur og jafnvel svo mikið að fýlan verður nánast óbærileg. Ég man alveg eftir slæmum dögum þegar vindur…
Gott og vel skipulagt gæðaeftirlit sem skilar marktækum niðurstöðum mótar vinnuna framundan. Þannig verður til betri vara og betri vinnsla. Það er dálítið magnað að heyra reglulega að eftirlit komi…
Jæja, er gervigreindin að taka yfir? Er hægt að fá tæmandi og áreiðanlegar upplýsingar um allt sem viðkemur veiðum, vinnslu og verkun sjávarafurða með því einu að henda út spurningum…
Hraðfrysting er hugtak sem hefur verið mjög algengt í heiti fiskvinnslufyrirtækja landsins í gegnum tíðina það er greinilega ekki nóg að heita frystihús, það þykir að því er virðist betra…
Saltfiskurinn hinn hefðbundni á sér ekki eins langa sögu hér á landi og skreið eða þurrkaður fiskur. Salt var ekki aðgengilegt lengi vel í þeim mæli sem þurfti og það…