Með lausfrystivæðingunni á níunda áratug síðustu aldar hófst framleiðsla á allskonar flakabitum og ýsum áhugaverðum afurðum sem ekki var mögulegt að vinna ef bara hefðbundnir plötufrystar voru til staðar. Um…
Geymsluþol er sá tími sem maturinn er hæfur og öruggur til neyslu. Þetta hljómar afskaplega einfalt en er það alls ekki því í raun er öll matvælafræðin undir og gott…
Það fer ekki á milli mála að skemmdur fiskur lyktar meira en ferskur og jafnvel svo mikið að fýlan verður nánast óbærileg. Ég man alveg eftir slæmum dögum þegar vindur…
Gott og vel skipulagt gæðaeftirlit sem skilar marktækum niðurstöðum mótar vinnuna framundan. Þannig verður til betri vara og betri vinnsla. Það er dálítið magnað að heyra reglulega að eftirlit komi…
Jæja, er gervigreindin að taka yfir? Er hægt að fá tæmandi og áreiðanlegar upplýsingar um allt sem viðkemur veiðum, vinnslu og verkun sjávarafurða með því einu að henda út spurningum…