Við verkun á saltfiski á sér stað breyting á lykt, bragði og áferð og alls ekki fráleitt að líkja þessu við þroska í ostum þar sem tími, hitastig og hreinlæti…
Frá því ég hóf þessi skrif á fiskurogkaffi.is hef ég verið að hvetja félaga mína að setja saman smá frásagnir um verkun og vinnslu sjávarafurða svona til að auka framboðið…
Þurrkun fisks er ævaforn og þekkt geymsluaðferð um allan heim. Skreið hefur verið verslunarvara í Evrópu í meira en þúsund ár og fyrr á öldum var skreið mjög algeng í…
Geymsla matvæla var og er krefjandi verkefni því matvælaöryggi er dauðans alvara. Hér á árum áður voru það fyrst og fremst þurrkun, söltun og súrsun sem komu í veg fyrir…
Það verður að segjast eins og er eða þannig, að flest sem við gerum er með því besta í heimi ef ekki það allra besta að okkar mati. Íslenskar fiskveiðar,…