Sjávarfang á oft langa ferð fyrir höndum áður en þessi hollustufæða kemst á disk neytenda. Virðiskeðjan eins og hún er…
Neytendum finnst örugglega ekki spennandi að fá dansandi hringorm á diskinn sinn. Þó allt sé gert til að fjarlægja orma…
Eftir frystingu og frystigeymslur kemur þíðing, sem er ekki síður mikilvægur verkþáttur en allt það sem á undan er komið…
Reynst hefur erfitt að skilgreina gæði í gegnum tíðina þar sem þetta hugtak hefur alls ekki alltaf sömu merkingu í…
Allt hráefni sem ekki hentaði í verðmætustu afurðir hvers tíma fór í blokk. Þannig að blokkarhráefnið var fyrst og fremst…
Allskonar fiskur er frystur í 16,5 punda blokkir og er þetta sennilega ein mest framleidda fiskafurð fyrr og síðar. Vinnu…
Þurrkun fisks er ævaforn og þekkt geymsluaðferð um allan heim. Skreið hefur verið verslunarvara í Evrópu í meira en þúsund…
Það verður að segjast eins og er eða þannig, að flest sem við gerum er með því besta í heimi…
Geymsluþol er sá tími sem maturinn er hæfur og öruggur til neyslu. Þetta hljómar afskaplega einfalt en er það alls…
Það fer ekki á milli mála að skemmdur fiskur lyktar meira en ferskur og jafnvel svo mikið að fýlan verður…