Lengi vel hefur verið litið á blokkina sem aukaafurð í fiskvinnslunni hér á landi. Í blokk fór það hráefni sem ekki var hægt að setja í verðmætustu afurðinar. Hráefnið í…
Allskonar fiskur er frystur í 16,5 punda blokkir og er þetta sennilega ein mest framleidda fiskafurð fyrr og síðar. Vinnu minnar vegna þurfti ég að díla við uppákomur af ýmsum…
Eins og nokkrum sinnum hefur komið fram þá hóf ég feril minn í niðursuðuverksmiðju í Hafnarfirði sem hét Norðurstjarnan. Þar voru næg verkefni fyrir nýútskrifaðan matvælafræðing, flest í fyrirtækinu gat…
Við verkun á saltfiski á sér stað breyting á lykt, bragði og áferð og alls ekki fráleitt að líkja þessu við þroska í ostum þar sem tími, hitastig og hreinlæti…
Frá því ég hóf þessi skrif á fiskurogkaffi.is hef ég verið að hvetja félaga mína að setja saman smá frásagnir um verkun og vinnslu sjávarafurða svona til að auka framboðið…