Það verður að segjast eins og er eða þannig, að flest sem við gerum er með því besta í heimi ef ekki það allra besta að okkar mati. Íslenskar fiskveiðar,…
Í bitum á svarið að vera. En það er hægt að taka marga snúninga á þessari spurningu og yfirfæra hana á flest annað en að snæða fíl í bókstaflegri merkingu.…
Reglulega heyrist að fiskur sé orðinn alltof dýr matur svo ekki sé nú talað um harðfiskinn. Ef hollustan og allir hinir jákvæðu þættirnir varðandi fiskinn eru teknir með þá er…
Með lausfrystivæðingunni á níunda áratug síðustu aldar hófst framleiðsla á allskonar flakabitum og ýsum áhugaverðum afurðum sem ekki var mögulegt að vinna ef bara hefðbundnir plötufrystar voru til staðar. Um…
Geymsluþol er sá tími sem maturinn er hæfur og öruggur til neyslu. Þetta hljómar afskaplega einfalt en er það alls ekki því í raun er öll matvælafræðin undir og gott…