Trollþorskur var blóðgaður og slægður á mismunandi vegu. Gæðamat á fiskinum og hraðfrystum flökum sýndi að best er að blóðga fiskinn lifandi og láta honum blæða út í rennandi sjó…
Nú þegar hrognkelsaveiðar eru að hefjast þetta vorið finnst mér alveg tilvalið að vekja athygli á skýrslunni „Lumpfish caviar – from vessel to consumer“ sem Jón Jóhannesson matvælafræðingur ritaði árið…
Eins og sushi og hrár fiskur getur verið góður þá er nú betra að hafa vaðið fyrir neðan sig og frysta fiskinn áður ef borða skal hann hráan því nokkuð…
Póstur nr.7 Nú á tímum eru neytendur mikið að velta fyrir sér allskonar matarstússi, hvað á að borða, hvað á að borða mikið af einhverju, hvað á að borða lítið…
Póstur nr.6 Fyrir allnokkrum árum rakst ég á grein sem bar yfirskriftina hér fyrir ofan. Þessi grein birtist í tímaritinu Quick Frozen Food International í apríl 1998. Greinin fjallaði einmitt…