Þorskur er lang verðmætasta fisktegundin eins og flestir vita. Ótrúlegt en satt þá er næst verðmætasta fisktegundin óþekkt eða eins og víða stendur í tollskránni „fiskur ótalinn annars staðar“ og…
Drip er vökvi sem lekur úr matvælum við geymslu og að því sögðu þá er rétt að minna á að fræðsla, þekking og umræða skapar traust og er lykillinn að…
Það er mikil upplýsingaóreiða í gögnum varðandi sjávarafang og nýsköpun í íslenskum sjábarútvegi. Á síðustu fimm árum höfum við t.d. flutt út 30.000 tonn af marningi og 7.000 tonn af…
Saltfiskur er mínum vini og fyrrum samstarfsfélaga Óskari Karlssyni mjög ofarlega í huga en hann hefur verið svo heppinn að dvelja langdvölum á Spáni þar sem saltfiskurinn leikur risahlutverk í…
Saltfiskframleiðsla var ekki möguleg fyrr á öldum þar sem aðgangur að salti í nægjanlegu magni var ekki fyrir hendi á Íslandi. Aftur á móti var fiskurinn þurrkaður á ýmsan máta…