Saltfiskframleiðsla var ekki möguleg fyrr á öldum þar sem aðgangur að salti í nægjanlegu magni var ekki fyrir hendi á Íslandi. Aftur á móti var fiskurinn þurrkaður á ýmsan máta…
Eftir frystingu og frystigeymslur kemur þíðing, sem er ekki síður mikilvægur verkþáttur en allt það sem á undan er komið í vinnslunni. Það hefur verið sýnt fram á að þíðingin…
Blokkir eru sennilega ein algengasta og mest staðlaða fiskafurðin sem framleidd er. Reyndar eru til allskonar blokkir með mismunandi viðmið. En þegar talað er um fiskblokk þá er það blokk…
Reynst hefur erfitt að skilgreina gæði í gegnum tíðina þar sem þetta hugtak hefur alls ekki alltaf sömu merkingu í hugum allra. Í viðskiptum eru gæðaviðmið oft látin endurspeglast í…
Þegar ákvarðanir eru teknar þarf upplýsingar og þekkingu. Burt séð frá því hvaða ákvarðanir eru teknar og hverjum þær reynast best þá eru gögn og upplýsingar grunnur rökræðunnar. Mikilvægt er…