Útvötnun á saltfiski er í sjálfum sér ekkert flókið ferli, fyrst og fremst þarf að gefa sér smá tíma og…
Hvað eru gellur? Stutta skýringin er vöðvi í fiskhaus, notaður til matar. Það er mikið rétt en það er samt áhugavert að velta fyrir sér af hverju gellur heita gellur.…
Neytendum finnst örugglega ekki spennandi að fá dansandi hringorm á diskinn sinn. Þó allt sé gert til að fjarlægja orma og sníkjudýr sem eru í fiski áður en hann kemst…
Þorskur er lang verðmætasta fisktegundin eins og flestir vita. Ótrúlegt en satt þá er næst verðmætasta fisktegundin óþekkt eða eins og víða stendur í tollskránni „fiskur ótalinn annars staðar“ og…
Drip er vökvi sem lekur úr matvælum við geymslu og að því sögðu þá er rétt að minna á að fræðsla, þekking og umræða skapar traust og er lykillinn að…