Makrílveiðar íslenskra skipa hófust ekki að neinu marki fyrr en 2006. Fram af því hafði makríll einungis verið meðafli annarra veiða. Árið 2006 var aflinn ríflega 4.000 tonn og ári…

Fiskneysla hefur marga jákvæða kosti og sér í lagi er það fiskifita sem gerir fiskneysluna mikilvæga. Fiskar eru líka afbragðs próteingjafar og innihalda auk þess mikilvæg vítamín og steinefni. Lýsi…

Útvötnun á saltfiski er í sjálfum sér ekkert flókið ferli, fyrst og fremst þarf að gefa sér smá tíma og gæta að hreinlæti og hitastigi. Það sem skiptir einnig máli…