Slóg og þá sérstaklega þorskslóg hefur verið til umfjöllunar í mörgum verkefnum, skýrslum og greinum í gegnum árin. Það er…
Fullvinnsla sjávarafurða er mikið notað hugtak. En hvað er í raun átt við þegar talað er um fullvinnslu annars vegar og óunnið hráefni hins vegar. Nýlega gerði Gallup könnun þar…
Fiskneysla hefur marga jákvæða kosti og sér í lagi er það fiskifita sem gerir fiskneysluna mikilvæga. Fiskar eru líka afbragðs próteingjafar og innihalda auk þess mikilvæg vítamín og steinefni. Lýsi…
Útvötnun á saltfiski er í sjálfum sér ekkert flókið ferli, fyrst og fremst þarf að gefa sér smá tíma og gæta að hreinlæti og hitastigi. Það sem skiptir einnig máli…
Hvað eru gellur? Stutta skýringin er vöðvi í fiskhaus, notaður til matar. Það er mikið rétt en það er samt áhugavert að velta fyrir sér af hverju gellur heita gellur.…