Sjávarfang á oft langa ferð fyrir höndum áður en þessi hollustufæða kemst á disk neytenda. Virðiskeðjan eins og hún er…
Makrílveiðar íslenskra skipa hófust ekki að neinu marki fyrr en 2006. Fram af því hafði makríll einungis verið meðafli annarra veiða. Árið 2006 var aflinn ríflega 4.000 tonn og ári…
Slóg og þá sérstaklega þorskslóg hefur verið til umfjöllunar í mörgum verkefnum, skýrslum og greinum í gegnum árin. Það er ýmist verið að fjalla um hversu hátt hlutfall fisksins er…
Fullvinnsla sjávarafurða er mikið notað hugtak. En hvað er í raun átt við þegar talað er um fullvinnslu annars vegar og óunnið hráefni hins vegar. Nýlega gerði Gallup könnun þar…
Fiskneysla hefur marga jákvæða kosti og sér í lagi er það fiskifita sem gerir fiskneysluna mikilvæga. Fiskar eru líka afbragðs próteingjafar og innihalda auk þess mikilvæg vítamín og steinefni. Lýsi…