Fiskar, krabbadýr og lindýr innihalda frá náttúrunnar hendi um það bil 80% vatn. Það sem út af stendur er þá…
Sjávarfang á oft langa ferð fyrir höndum áður en þessi hollustufæða kemst á disk neytenda. Virðiskeðjan eins og hún er…
Makrílveiðar íslenskra skipa hófust ekki að neinu marki fyrr en 2006. Fram af því hafði makríll einungis verið meðafli annarra…
Slóg og þá sérstaklega þorskslóg hefur verið til umfjöllunar í mörgum verkefnum, skýrslum og greinum í gegnum árin. Það er…
Fullvinnsla sjávarafurða er mikið notað hugtak. En hvað er í raun átt við þegar talað er um fullvinnslu annars vegar…
Hvað eru gellur? Stutta skýringin er vöðvi í fiskhaus, notaður til matar. Það er mikið rétt en það er samt…
Neytendum finnst örugglega ekki spennandi að fá dansandi hringorm á diskinn sinn. Þó allt sé gert til að fjarlægja orma…
Þorskur er lang verðmætasta fisktegundin eins og flestir vita. Ótrúlegt en satt þá er næst verðmætasta fisktegundin óþekkt eða eins…
Drip er vökvi sem lekur úr matvælum við geymslu og að því sögðu þá er rétt að minna á að…
Það er mikil upplýsingaóreiða í gögnum varðandi sjávarafang og nýsköpun í íslenskum sjábarútvegi. Á síðustu fimm árum höfum við t.d.…